23.04.2020
Nú er tækifæri til að prófa Zúmba ♀️Mæðgurnar Dagmar Skúladóttir og Erna Sif Sveinsdottir verða með Zúmba Tabata í beinni útsendingu á facebooksíðu Hressó.
Byrjaðu sumarið á að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt.
Rýmdu stofuna, fáðu alla á heimilinu til að dansa með.
Gleðilegt Sumar