15.02.2020
Vinnslustöðin bauð starfsfólki sínu til Þorrablóts í kvöld, Tígull kíkti við og smellti af nokkrum myndum fyrst í Akoges þar sem fyrrum starfsfólk VSV var boðið upp á þorra kræsingar og skemmtileg frásögn frá gamla tímanum, svo var leiðinni haldið í golfskálann en þar voru núverandi starfsfólk með hlaðborð af þorramatnum góða.