Björgunarfélag Vestmannaeyja verður með vörukynningu í kvöld, við húsnæði Björgunarfélagsins við Faxastíg.
Þar ætla þau að skjóta upp nokkrum tertum og rakettum til að kynna örlítið af því úrvali sem þau hafa á boðstólum.
Hér má sjá myndir af því sem þau ætla að kynna og verður þetta sett í loftið í þeirri röð sem númer myndanna gefur til kynna.
Þau byrjum fjörðið þegar þau eru búin að loka búðinni, um kl. 21 í kvöld.
Við hvetjum áhugasama til að koma og skoða það sem í boði er.
Miðvikudagur 27. september 2023