Vortónleikar Karlakórs Vestmannaeyja í Höllinni í kvöld

Karlakór Vestmannaeyja heldur vortónleika sína í Höllinni í kvöld kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19.30.

Forsala aðgöngumiða fer fram á Tix.is en einnig er hægt að kaupa miða við innganginn.

Það kennir ýmissa grasa á tónleikum kvöldsins. Þeir hefjast á nokkrum karlakóra slögurum við undirleik Kitty Kovács. Þá stígur á hljómsveit kvöldsins skipuð þeim Birgi Nielsen á trommur, Þórir Geirsson á bassa, Þórir Ólafsson á hljómborð og Magnús R. Einarsson á gítar.

Kynnir kvöldsins verður Ágúst Halldórsson.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search