05.04.2020 kl 10:00
Eins og sjá má á myndinni þá er ekkert skygni og það snjóar enn.
Ákveðið hefur verið að taka stöðuna aftur í dag kl: 15:00, með ferð Herjólfs þar sem enn ríkir vonskuveður á Suðurlandi og allir vegir lokaðir.
Við komum til með að senda skilaboð á farþega sem eiga bókað í dag, sem og að setja stöðuuppfærslu á okkar miðla segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
____________
Attention passengers – Regarding 5th of April
A decision has been made to re-evaluate the situation at 15:00 today regarding sailings since the weater is still bad on the South coast of Iceland as well as the roads are close. We will send a text message to those passengers who have a reservation as well as put an update on our media.