Miklar vindhviður er enn og nóg af verkefnum fyrir Björgunarsveitina. Nú fyrir stuttu fór hjólabrautin við Hamarsskóla, við fylgdum Björgunarsveitinni. Brautin var komin í sundur og voru þeir að koma henni í skjól. Hluti hennar hafði fokið á rólur sem að skemmdust við það.
Einnig fuku þakplötur af húsi á Hásteinsvegi og Flötum.