Það var stemning í Náttúrugripasafninu í hádeginu í dag þegar Njáll Ragnarsson tilkynnti hvaða verkefni fengu styrk í sinn hlut þetta árið. Litlu lærusveinarnir byrjuðu með að syngja falleg jólalög fyrir okkur en þau auðvitað krúttuðu yfirsig.
Tígull sýndi beint frá þessu öllu inn á facebook síðu sinni ef þið viljið fá þetta beint i æð.
Tígull óskar öllum þessum flottu aðilum innilega til hamingju með styrkinn.
Fimleikafélagið Rán – Styrkur vegna kaupa á nýjum áhöldum eins og fiberdýnu alls – 3.500.000.- kr Elísa Kr. fyrir hönd Fimleikafélagsins Ránar
Viðhald og viðgerðir á veggjum á lóðarmörkim Landakirkju alls – 1.000.000.- kr Andrea Atladóttir fyrir hönd Sóknarnefndar Landakirkju
Lundi.is – Vefsíða vegna pysjueftirlits alls – 1.000.000.- kr Gígja Óskarsdóttir fyrir hönd ÞSV
Framkeiðsluskyrkur heimildamyndar um Þrettándan – alls 750.000.- kr SIGVA media ( Jón faðir Sighvats tók á móti styrknum fyrir hans hönd. )
Styrkur vegna heimildarmyndarinnar Eldhuga alls – 750.000.- kr Gísli Pálsson og Valdimar Leifsson
Bók um matargerð og hráefni í náttúru Vestmannaeyja – 750.000.- kr Gísli Matthías Auðunsson ( Kata móðir hans tók við styrknum fyrir hans hönd )
Lista og menningarfélag Vestmannaeyja – Opin vinnustofa alls 500.000.- kr Laufey Konný Guðjónsdóttir fyrir hönd Lista og menningarfélags Vestmannaeyja ( Jóhanna Lilja tók á móti styrknum )
Stofnun rafíþróttadeildar Vestmannaeyja – alls 500.000.- kr Jón Þór Guðjónsso ( Davíð tók á móti styrknum fyrir hans hönd )
Myndataka og kortlagning vegakerfis í Vestmannaeyjum – 500.000.- kr Davíð Guðmundsson
Fólkið í Dalnum – styrkur vegna fjármögnunar og frágangs – 300.000.- kr Sighvattur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson (Ingibjörg systir Sighvats tók á móti styrknum fyrir hans hönd )
Sögur frá Vestmannaeyjum – 500.000.- kr Ragnheiður Jónsdóttir ( var ekki viðstödd )
Fjölskyldutónleikar – ÍBV – 500.000.- kr Daníel Geir Moritz fyrir hönd Knattspyrnuráðs karla ÍBV
Myndavél nærri varpi undir Skiphellum, hægt að fylgjast með í beinni útsendingu 350.000.- kr Hörður Baldvinsson fyrir hönd áhugahóps um fuglaskoðun
Styrkur til „Food and Beer Festival 2020“ – alls 250.000.- kr Kjartan Vídó fyrir hönd The Brothers Brewary ( Hlynur Vidó tók við styrknum fyrir hönd þeirra )