Í dag afhenti Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs stykrir í verkefniu „Viltu hafa áhrif“. Alls bárust 32 umsóknir en 23 verkefni hlutu styrk að heildar upphæð 11 millljónir
Viltu hafa áhrif 2022 – Styrkveitingar
Eftir talin verkefni hlutu styrk.
- EyjaVarp – Kaup á tækjabúnaði 300.000
- Fimleikafélagið Rán – áhaldakaup 1.000.000
- Heimabær-miðbæjarfélag – bogi yfir Bárustíg 1.000.000
- Leikfélag Vestmannaeyja – ný leikhústjöld 500.000
- Rafíþróttafélag ÍBV – búnaður + æfingadýnur 500.000
- Safnahúsið – Heimaslóð 2.0 500.000
- Sunddeild ÍBV – gestaþjálfari og fyrirlesari 500.000
- Hafdís Víglunds. – Lista- og tónlistarþróunarmiðstöð 200.000
- ÍBV íþróttafélag – tækjakaup 500.000
- Þekkingarsetrið – Sögur úr Eyjum, lifandi listasýning 300.000
- Brakkasamtökin – ljósmyndasýning 300.000
- Sjómannadagsráð – minnisvarði „Hetjur hafsins“ 1.000.000
- Skotfélag Vestmannaeyja – búnaður og bætt umhverfi 500.000
- Klaudia og Drífa Þöll – Fjölmenningardagar 2022 300.000
- Knattspyrnuráð ÍBV – Desembertónleikar ÍBV 500.000
- Alma Eðvaldsdóttir – Mannlíf og saga hlaðvarpsþættir 300.000
- Lista- og menningarfélagið – opin vinnustofa 500.000
- Eyjatours -Herjólfsbær, umhverfi Herjólfsbæjar. 500.000
- Lista- og menningarfélagið – útilistasýningar 200.000
- Kvennakór Vestmannaeyja- vortónleikar 300.000
- Handknattleiksdeild ÍBV -handboltaskóli 500.000
- Handknattleiksdeild -Flugeldabingó ÍBV 300.000
- Knattspyrnuráð ÍBV -Knattspyrnuskóli ÍBV 500.000
Vestmannaeyjabæjar óskar öllum styrkhöfum til hamingju!















