Vinkonurnar Emma og Agnes Líf ætla að bjóða upp á sjáfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur núna í júní.
Námskeiðið felur í sér ýmsar æfingar og leiki sem miða að því að efla hugrekki og sjálfstraust.
Hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um Hugrakkar stelpur.
Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru: