Vilja koma fram þökkum | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
86401505_2254279868212667_4700517650189516800_n

Vilja koma fram þökkum

14.02.2020

Það var kærkomið þegar Tanginn bauð öllum í súpu og brauð í hádeginu sem komu að björgunarstarfi síðastliðna nótt, þar með var vaktinni lokið frá þessari óveðursvakt.

Almannavarnarnefnd og Björgunarfélag Vestmannaeyja vilja koma á framfæri þökkum til eftirfarandi aðila sem komu færandi hendi með bakkelsi og mat á meðan á vaktinn stóð: Vigtin Bakhus, Eyjabakarí, Slysavarnarfélagið Eykindill aðstandendur Magnúsar Guðmundssonar og Tanginn.

Tígull kíkti á hópinn í hádeginu og voru þau nokkur orðin anski lúin þar og á leiðinn á koddann.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X