Búið er að færa inngang að heilsugæslu.
Aðgengi er frá Helgafellsbraut, sami inngangur og gengur er inn á daginn. Borið hefur á því að fólk er að koma kjallaramegin frá Sólhlíð og hringt dyrabjöllu en sá inngangur er ekki lengur notaður segir í tilkynningu frá HSU.