04.01.2021
Vigdís Sigurðardóttir hefur gengið til lið við Deloitte hér í Vestmannaeyjum og mun taka við rekstri útibúsins hér í Eyjum.
Mun þá Bókhaldsstofan sameinast Deloitte sem Vigdís hefur rekið síðustu þrjú ár.
Tígull óskar Vigdísi til hamingju með nýja starfið.
Vigdís og stelpurnar munum taka vel á móti ykkur á skrifstofu Deloitte og veita ykkur sömu þjónustu og þær hafa gert hingað til.