Miðvikudagur 6. desember 2023

Viðtal: Gummi gefur út áramótalag – myndband

05.11.2020

Guðmundur Ásgeir Grétarsson eða eins og við þekkjum hann öll, Gummi Brimnes eða eins og hann sagði líka Bikaróði Eyjamaðurinn kíkti við hjá okkur á Tígli.

En við heyrðum af því að hann væri að gefa út lag fyrir áramótin og vildum forvitnast örlítið um það og hann í leiðinni.

 

Hvað segirðu Gummi, hvað hefur þú verið að semja lengi?  Ég hef verið að semja í 20 ár.

Nú hefur þú tilkynnt okkur að nýtt lag sé á leiðinni, hvað heitir það? Í kvöld er skaup.

Hvenær kemur það út? Fyrir áramótin.

Hver syngur lagið?  Ég

Uppáhalds:

Hljómsveit? Brimnes

Matur? Pizza, fiskur, hamborgari, kindabjúgu og samloka.

Litur? Appelsínugulur.

Lið í Ensku? Manchester United og Arsenal.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Bera út Tígul og semja lög.

Hvað er skemmtilegasta æfingin? Allt sem við gerum í litla Hressó.

Uppáhalds leikmaðurinn? Grétar Þór, Kári Kristján,  Ásgeir Snær og Sigtryggur Rúnar.

Söngvari? Ingó Veðurguð og Stebbi Hilmars.

Bíómynd? Amma Hófí.

Þættir? Kviss, Eurogarðurinn og Ráðherra.

Eitthvað að lokum? Lilja þú ert yndisleg.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is