30.07.2020
Í ljósi aðstæðna mun Leturstofan ekki standa fyrir blysum á föstudeginum eins og til stóð. Einnig munum við hefja nýju hefðina með að finna Tígultjaldið 2020 einfaldlega á næsta ári því ekki er ráðlagt að vera að hvetja til viðburða eða keppni að þessu tagi.
Svava Kristín tilkynnti á facebooksíðu sinni að ballið sem til stóð að halda á laugardaginn verður ekki:

Förum varðlega og hlýðum reglum gott fólk.