Þriðjudagur 5. desember 2023

VIÐAR BREIÐFJÖRÐ:

Viðar mun opna sýninguna „Syngið þið fuglar“ í dag 16:30 og stendur hún til kl. 19:00 í Einarsstofu.

Viðar Breiðfjörð er okkur eyjabúum vel kunnugur, hann var bæjarlistamaður 2019. 

Viðar hefur haldið þó nokkuð margar sýningar og allar hverri annarri áhugaverðari. Það eru skemmtilegar sögur á bakvið öll hans málverk. Sýningin í ár heitir Syngið þið fuglar og eins og nafnið ber með sér þá tileinkar hann henni fuglalífinu.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is