Rótarskot er leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna.
Rótarskot gefur af sér tré sem er gróðursett í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands og fjölmargar deildir þess um land allt.
Tökum höndum saman og skjótum rótum.
Allur ágóði af sölu Rótarskotanna rennur til björgunarsveitanna.
Hægt er að kaupa Rótarkot hjá Flugeldamarkaða björgunarsveitanna um land allt.
Við hvetjum ykkur til að koma og fjárfesta í skógrækt hér í Eyjum.