Fyrstu göturnar eru komnar í Google Street View | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Tölvun.

Fyrstu göturnar eru komnar í Google Street View

31.08.2020

Davið Guðmundsson hefur verið að keyra um Heimaey síðsutu daga og taka upp þrívíddarmyndir sem hægt verður að skoða á miðlum Google.

Við munum þræða allar götur og vegaslóða á eyjunni og koma þeim myndum á netið. Persónuverndin er í hávegum höfð, þannig að öll andlit og bílnúmer verða sjálfkrafa „blörruð“ segiðr Davíð.
Í framhaldinu munum við taka gönguslóða, fjöllin og úteyjarnar

Fyrstu göturnar eru komnar í Google Street View. Mikil vinna hefur farið í að skanna göturnar og koma myndefninu rétt til skila. Fyrir þá sem ekki vita þá er hægt að smella á: https://www.google.com/maps/@63.4210693,-20.2797647,13z

og draga svo „gula StreetView karlinn“ yfir á bláu línurnar og sleppa, þá er hægt að „keyra“ um götur Eyjanna í sýndarheimum

Upphleðslu lýkur væntanlega í þessari viku – fylgist með og látið vita Davíð ef einhver gata/hús hefur farið framhjá h0num.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Ragnar Þór Jóhannsson kosinn formaður Farsæls
Ör hugvekja á sunnudegi – séra Guðmundur Örn með hlý orð
Sólakrílin syngja og dansa sig inn í helgarfríið
Fimm litlum pysjum sleppt í gær í lok tímabils
Rafstöð og ljósabúnaður fyrir hindranaljós á Heimaklett kemur vel út á klettinum
Starfsemi og helgihald Landakirkju

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X