08.02.2020
Vestmannaeyjahlaupið var valið götuhlaup árins 2019 af lesendum hlaup.is í þriðja sinn í dag enda hlaup sem engin hlaupari ætti að láta framhjá sér fara, hlaupið í ár verður eins og áður fyrstu helgina í september sem er laugardagurinn 5.
Þorbergur Ingi Jónsson og Elín Edda Sigurðardóttir voru valin langhlauparar ársins 2019
Tígull óskar ykkur innilega til hamingju með þennan flotta árangur.

