Vestmannaeyjahlaupið nk. laugardag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
vesthlaup

Vestmannaeyjahlaupið nk. laugardag

Vestmannaeyjahlaup verður haldið næstkomandi laugardag 7. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina. Hálfmaraþonið hefst kl. 12:30 en 5 km og 10 km kl.13:00. Sameiginleg upphitun fyrir 5 og 10 km. hefst kl. 12:35.

Magnús Bragason einn af forsvarsmönnum hlaupsins segir skráiningar ganga vel miðað við fyrri ár en margir skrái sig í vikunni fyrir hlaup. Skráning er á hlaup.is
https://hlaup.is/

Frítt er í Herjólf fyrir einstaklinga fram og til baka (200 frímiðar í boði). Ferðirnar fyrir hlaupara eru kl.10:45 frá Landeyjarhöfn og kl.18:15 frá Vestmannaeyjum. Listi með nöfnum þeirra sem panta Herjólfsferð verður í Landeyjarhöfn og í Vestmannaeyjum þannig að nóg er að sýna skilríki til að komast í ferðina.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X