Vestmannaeyjabær færir sínu starfsfólki þakklætisvott – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Páskamynd

Vestmannaeyjabær færir sínu starfsfólki þakklætisvott

06.04.2020

Undanfarinn mánuður hefur reynt mikið á alla, starfsfólk Vestmannaeyjabæjar er þar ekki undanskilið.

Við erfiðar aðstæður af þessu tagi er mikils virði að finna að allir eru tilbúinir að leggja meira á sig en venjulega.

Þessi páskaglaðningur, sem er um það bil ígildi páskaeggs, er þakklættisvottur frá Vestmannaeyjabæ fyrir framlag starfsmanna á  þessum óvenjulegu tímum.

Allir starfsmenn sveitarfélagsins sem voru í starfi í mars fá þennan glaðning og eru starfsmenn hvatir til að  nota glaðninginn innanbæjar!   

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is