Strákarnir á Vestmannaey VE 54 á útleið eftir fyrstu löndun í Eyjum.
Strákarnir voru með rúmlega 120 kör, en þeir búnir að vera að landa fyrir austan frá því þeir byrjuðu á nýja skipinu og búið að vera ágætis veiði.
þessa flottu mynd tók hann Guðmundur Arnar Alfreðsson.