- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Vertu velkomin/n í kosningakaffi, Eurovision partý og kosningavöku Sjálfstæðisflokksins

Kæru Eyjamenn

Takk kærlega fyrir hlýju móttökurnar ykkar, samtöl og samveru undanfarnar vikur. 

Við viljum endilega eyða deginum með ykkur og bjóðum ykkur þess vegna að kíkja á okkur í dag eða kvöld í Akóges.

Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins

13:00-17:00 í Akóges.

Kosninga- og Eurovisionpartý Sjálfstæðisflokksins 

Byrjar með Eurovision partý klukkan 19:00 og svo formleg kosningavaka í kjölfarið sem hefst klukkan 21:30 í Akóges.

Við hlökkum til að sjá þig

Hér eigum við heima

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is