Verk eftir Júlíönu Sveinsdóttur sýnd í Einarsstofu á nýársdag kl. 13-16. | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
JulianaSvSyning1120

Verk eftir Júlíönu Sveinsdóttur sýnd í Einarsstofu á nýársdag kl. 13-16.

Einn þekktasti listamaður Vestmannaeyja er Júlíana Sveinsdóttir (1889-1966).

Hún varð ein fárra kvenna sem braust til æðstu mennta sem listamaður og gerði myndlistina að ævistarfi. En Júlíana var einnig þekkt sem fágætur snillingur í veflist.

Á sýningunni verða sýnd þau málverk eftir Júlíönu sem til eru í eigu Vestmannaeyjabæjar sem og verk sem fengin eru að láni hjá Íslandsbanka. Þá  er einnig til sýnis vefstóll hennar og liggja með hálfunnið og fullbúið verk eftir hana á stólnum.

Rétt er að vekja athygli á því að nýárssýningin er aðeins uppi við þennan eina dag kl. 13-16.

Allir hjartanlega velkomnir, kaffi og konfekt á borðum.

Með nýárskveðju frá Listvinum Safnahúss

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X