Alls tóku fjögurtíu og þrjú fyrirtæki þátt í Starfakynning í Vestmannaeyjum í dag. Hún var haldin í Þekkingasetrinu. Tígull kíkti við og var mjög fróðlegt og gaman að kynna sér hvað var í boði. Hér má sjá upptalningu á fyrirtækjum sem voru á staðnum og myndir þar fyrir neðan.
- Bjargið dagvistun
- Deloitte
- Eyjablikk
- Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
- Grunnskóli Vestmannaeyja
- Hampiðjan
- Heilbrigðisstofnun Suðurlands
- Hraunbúðir
- KPMG
- Laxey
- Leikskólinn Kirkjugerði
- Leikskólinn Sóli
- Lögreglan í vestamnnaeyjum
- Orkidea
- Landakirkja
- Saltey
- Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
- Talmál
- Tölvun
- Vestmannaeyjahöfn
- Víkin 5 ára deild
- Vinnslustöð Vestmananeyja
- VSV Seafood
- Ós
- Marhólmar
- Leo Seafood
- Idunn
- Huginn
- Hafnareyri
- Skipalyftan ehf.
- Melting og vellíðan
- Beluga whale sanctuary
- Jakkafatajóga
- Ribsafari Boat Tours
- The Island Guide
- Sjúkraþjálfarar
- Fiskistofa
- Hafrannsóknarstofnun
- Háskóli Íslands – sjávarrannsóknir
- Geisli
- Ísfélag Vestmannaeyja
- Tónlistarskóli Vestmannaeyja
- Rannsóknarþjónusta Vestmannaeyja