Laugardagur 13. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Slippurinn fjölskyldan

Vel heppnuð afmælisveisla hjá Slippnum – myndir

Fjölskyldan á Slippnum kann svo sannarlega að halda upp á afmæli

Það var fullt hús af kátu fólki sem fékk að gæða sér á kræsingum Slippsins. Enda tilefnið ekki lítið, Því það eru tíu ár síðan að Slippurinn opnaði og er þetta því ellefta sumarið hjá þeim. Þau notuðu tækifærið í leiðinni og til að fagna útgáfu bókarinnar SLIPPURINN: recipes and stories from Iceland.

Gísli fór létt yfir þessi tíu ár í rekstrinum sem var virkilega áhugavert og gaman að hlusta á. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri, Andri Snær Magnason rithöfundur, Páll Magnússon, Njáll Ragnarsson og fyrsti starfsmaður Slippsins Gísli Grímsson heldu stutta ræðu í tilefni dagsins.

Þjónarnir á Slippnum flottir að fylla á glösin fyrir gesti. Dóttir Gísla og Hafdísar.

Þorsteinn Roy Jóhannson og Snorri Björsnsson ljósmyndarar voru á staðnum og gerðu veislunni góð skil.
Óskar Pétur ljósmyndari eyjar.net

 

Bæjarstjórnin mætti hér öll saman, en bæjarstórnarfundur var ný afstaðin.
Íris Róbertsdóttir Óskar hér Slipp fjölskyldunni til hamingju  með  daginn  og  þakkar  þeim  einnig  fyrir  frábært  framtak  með  vel  heppnaðan  veitingastað. Slipp  fjölskyldan. Andri  Snær  fór  hér  fögrum  orðum  um  Slipp fjölskylduna. Gísli Grímsson fyrsti starfsmaður Slippsins.
Flottir feðgar, Gísli og Auðunn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is