Vel heppnaðir tónleikar Karlakórs Vestmannaeyja

Tónleikar karlakórs Vestmannaeyja fóru fram í Höllinni fyrr i kvöld. Tónleikar karlakórsins tókust afbragðsvel. Þeir voru vel sóttir en um hundrað og fimmtíu manns hlýddu á kórinn. Kitty Kovács spilaði undir fyrstu lögunum en svo tók hljómsveitin við og sá um undirspilið. Hljómsveitina skipuðu: Birgir Nielsen á trommur, Magnús R. Einarsson á gítar, Þórir Rúnars Geirsson á bassa og Þórir Ólafsson á hljómborð. Ágúst Halldórsson var kynnir kvöldsins.

Karlakór Vestmannaeyja:
Ari Hafberg Friðfinnsson, Ingólfur Jóhannesson, Kári Vigfússon, Sigvarð Anton Sigðursson Hammer, Þórarinn Ólason, Helgi Níelsson, Halldór Sveinsson, Jarl Sigurgeirsson, Jón Pétursson, Einar Hallgrímur Jakobsson, Geir Jón Þórisson, Sæþór Vídó Þorbjarnarson, Andri Hugo Runólfsson, Haraldur Bergvinsson, Ólafur Týr Guðjónsson, Sigurður Einarsson, Snorri Þór Guðmundsson og stjórnandi kórsins er Þórhallur Barðason.

Tígull lét sig ekki vanta og heyrði frá kórmeðlimum og mikil ánægja er með tónleikana í þeirra röðum og eins hafa tónleikagestir lýst ánægju sinni og þakklæti fyrir sönginn.

 

 

Karlakór Vestmannaeyja.

Hljómsveitin.

Geir Jón Þórisson.

Ágúst Halldórsson

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search