Þriðjudagur 5. desember 2023

Vegna siglinga þessa vikunna – spáð ofsaveðri 25.12

23.12.2020

Herjólfur stefnir á siglingar til Landeyjahafnar á morgun, Aðfangadag jóla.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00, 09:30 og 12:00.
Brottför frá Landeyjahöfn kl: 08:15, 10:45 og 13:15.

Þeir farþegar sem ætla sér að nýta sér ferðir strætó, þá fer strætó kl. 07:55 frá Umferðamiðstöðunni í samfloti við ferð 10:45 frá Landeyjahöfn og 09:30 frá Vestmannaeyjum.
Ef gera þarf breytingu á áætlun þá gefum við það út um leið og það liggur fyrir. Einnig hvetjum við farþega okkar til þess að ferðast fyrr en seinna þennan dag.

25.desember 2020 – Jóladagur 
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á að 25.desember er spáð ofsaveðri og samkvæmt spá eiga aðstæður til siglinga bæði til Landeyjahafnar og Þorlákshafnar að vera erfiðar.
Svo gæti farið að fella þurfi niður siglingar umræddan dag. Biðjum við því farþega okkar sem ætla sér að ferðast með okkur 25.desember að fylgjast vel með miðlum okkar.

Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þessa daga er áætlunin sem hér segir:

25.desember – Frá Vestmannaeyjum kl. 09:30 – Frá Þorlákshöfn kl. 13:15
* Vert er að taka fra að ekki eru rútuferðir til eða frá hafna þennan dag.

26-27.desember 2020

Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á að bæði veðurspá og aðstæður til siglinga til Landeyjahafnar eru ekki hagstæðar umrædda daga.
Því biðjum við þá farþega sem ætla sér að ferðast með okkur þessa daga að fylgjast vel með miðlum okkar.
Við gefum frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir hvert verður siglt.

Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.

Einnig langar okkur til þess að biðla til farþega að huga vel að sóttvörnum.

__________________________

Attention passengers – Regarding sailings next days.

Herjólfur is sailing to Landeyjahöfn tomorrow, 24th of December.

Departure from Vestmannaeyjar at 07:00, 09:30 and 12:00.
Departure from Landeyjahöfn at 08:15, 10:45 and 13:15.

Those passengers who plan to take the bus to Landeyjahöfn, it will leave at 07:55 from Umferðamiðstöðin.
If we need to make changes to our scheadule we will give out an annoucement as soon as we know. We would thought like to encourage our passengers to travel sooner than later that day.

25th of December, Christmas day.
We kindly would like to point out to our passengers that both weather and sea conditions for Christmas day is not good regarding sailings both to Landeyjahöfn and Þorlákshöfn.
It may come to that there will be no sailings on that day due to weather and sea conditions. We therefor ask our passengers who intend to travel with us on that day to follow our media.

If we sail to Þorlákshöfn the scheadule is as follows
Vestmannaeyjar at 09:30
Þorlákshöfn at 13:15

26th and 27th of December
We would like to point out to our passengers that both weather and sea conditions are not favourable regarding sailings to Landeyjahöfn. We therefor ask our passengers who intend to travel with us on that day to follow our media.

Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between days.

We also ask our passengers to respect the mask requirement on board of the ferry.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is