02.04.2020
Deildinni á HSU Vestmannaeyjum var að berast gjöf sem er lífsmarkamælir.
Deildin sendir kærar þakkir fyrir þarft tæki sem mikið er notað.
Sá sem gaf tækið vildi ekki láta nafn síns getið.
Kærar þakkir kveðja starfsfólk sjúkradeildar í Vestmannaeyjum.