Þriðjudagur 26. september 2023

Vegleg gjöf frá Kótilettuklúbb Vestmannaeyja

Pétur Steingrímsson og Gunnar Heiðar Gunnarson heimsóktu Gleðigjafana í dag og færðu þeim heldur betur veglega gjöf. Eins og þið munið þá var haldið flott kótilettukvöld um daginn og var mætingin þar algjörlega frábær og söfnuðust heilar 900.000 kr sem Gleðigjafarnir fá að gjöf. Það er algjörlega ómetanlegt að hafa svona flottan stuðning og gefa Gleðigjöfunum möguleika á því að fara í skemmtilegt ferðalag saman næsta vor. Pétur og Gunni þið eruð gull af mönnum að standa að svona flottu kvöldi sem leiðir svona gott af sér.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is