Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular viðvaranir fyrir öll spásvæði á landinu nema höfuðborgarsvæðið. Búist er við norðaustan hvassviðri eða stormi með éljum í dag, og stormi eða roki með talsverðri ofankomu á morgun. Veðurstofan bendir á að viðvaranirnar hafa engin áhrif á ferðalög innanhúss, en hvetjum jafnframt þau sem nauðsynlega þurfa að ferðast að kanna vel veðurspár og færð áður en lagt er af stað. Nánar um gildistíma viðvarana og áhrif veðursins á vefnum: https://www.vedur.is/vidvaranir
Björgunarfélag Vestmannaeyja minnir fólk einnig á festa allt lauslegt, setja spotta á ruslatunnurnar.
Upphitun fyrir páskana og ferðumst innanhúss þessa helgina.