08.11.2020
Vatnsveita Vestmannaeyja og framkvæmdir við hana hófust árið 1966 til 1970.
Nokkrir valinkunnir eyjamenn komu að þessari uppbyggingu undir verkstjórn Hávarðar Sigurðssonar.
Halldór B Halldórsson og félagi hans Ívar Atlason svæðisstjóri í eyjum hittust og ræddi Ívar við Hávarð um verklegu framkvæmdirnar við vatnsveituna uppá landi.
Fyrsti hluti frásagnar Hávarðar er hér og svo verður framhald næstu sunnudaga.