22.11.20
Vatnsveita Vestmannaeyja og framkvæmdir við hana hófust árið 1966 til 1970
Nokkrir valinkunnir eyjamenn komu að þessari uppbyggingu undir verkstjórn Hávarðar Sigurðssonar.
Halldór B Halldórsson og Ívar Atlason svæðisstjóri í eyjum, ræddu Ívar við Hávarð um verklegu framkvæmdirnar við vatnsveituna uppá landi.
Hér er fjórði hluti frásagnar Hávarðar, næsti hluti verður birtur miðvikudaginn 25. nóvember.