Það var líf og fjör síðustu helgi þegar stór hópur útskrifaðist frá FÍV. Við ræddum við þrjá útskriftarnemendur. Einnig fer Rikki Stefáns hjá TPZ yfir hönnun búningsklefana á Hásteinsvelli. Uppskriftin og þrautirnar eru einnig á sínum stað.
Föstudagur 1. desember 2023