23.05.2020
Það er útskriftardagur í dag hjá Framhaldskólanum í Vestmannaeyjum, vegna samkomu takmarkanna þá eru eingöngu 50 manns sem hafa heimild til að mæta, þannig að skólinn sendir live frá facebooksíðu skólans svo allir geta fylgst með.
Tígull mun birta myndir og lista yfir þau sem eru að útskrifast seinna í dag.
Innilega til hamingju þið öll sem eruð að útskrifast í dag.
https://www.facebook.com/framhaldsskolinnivestmannaeyjum/videos/2940524085984919/