Útskriftir frá FÍV eru í dag og verður sýnd beint frá facebooksíðu skólans – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
FÍV

Útskriftir frá FÍV eru í dag og verður sýnd beint frá facebooksíðu skólans

23.05.2020

Það er útskriftardagur í dag hjá Framhaldskólanum í Vestmannaeyjum, vegna samkomu takmarkanna þá eru eingöngu 50 manns sem hafa heimild til að mæta, þannig að skólinn sendir live frá facebooksíðu skólans svo allir geta fylgst með.

Tígull mun birta myndir og lista yfir þau sem eru að útskrifast seinna í dag.

Innilega til hamingju þið öll sem eruð að útskrifast í dag.

Útskrift FÍV 23. maí 2020

Útskrift Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum í Íþróttamiðstöðinni.Athöfnin er lokuð fyrir öðrum en útskriftarnemendum og nánustu aðstendum þeirra (yfirleitt bara 2 á mann).

Posted by Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum on Saturday, 23 May 2020
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is