Föstudagur 30. september 2022

Útskriftarnemendur FÍV vor 2021 – myndir

Í dag útskrifuðust 31 nemandi frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum

Þótt að sólin skíni ekki í augnabliknu í Vestmannaeyjum í dag þá skín hún í hjörtu allra útskriftarnemenda FÍV. Það hefur verið töluverð áskorun fyrir krakkana að hafa agan á að læra meira og minna heima í fjarkennslu allt síðasta ár, þar sem heimsfaraldurinn tók völdinn. En þau létu það ekki á sig fá og stóður sig öll eins og hetjur og er Helga Kristín skólameistari að rifna úr st0lti af flottu nemendunum.

Tígull óskar þeim öllum innilega til hamingju með þennan flotta áfanga í lífinu og óskar þeim vel gengis í framtíðinni.

Viðurkenningar

ÍBV veitir viðkenningar þeim nemendum sem stundað hafa Akademíuna í 4 annir eða fleiri.

Þetta eru þau:

 • Aníta Björk Valgeirsdóttir 6 annir
 • Björgvin Geir Björgvinsson
 • Clara Sigurðardóttir 2 annir hér + önn í FSU og önn í Flensborg
 • Gunnlaugur Hróðmar Tórshamar Ósvaldsson
 • Leó Viðarsson
 • Tómas Bent Magnússon

Þessir duglegur nemendur fá barmmerki afhent í öskju með prófskírteinunum.

Auk þess eru átta nemenda sem hafa stundað nám við Akademíuna þrjár annir eða færri.

Þetta eru þau:

 • Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir
 • Anna Margrét Jónsdóttir
 • Bríet Ómarsdóttir
 • Harpa Valey Gylfadóttir
 • Helga Sigrún Svansdóttir
 • Ívar Logi Styrmisson
 • Linda Björk Brynjarsdóttir
 • Luís Rafael da Silva Martins Macedo Guerra

Golfakademía Golfklúbbs Vestmannaeyja og FÍV

Kærar kveðjur og hamingju óskir með árangurinn frá Golfklúbbnum

 • Sævald Gylfason

Danska sendiráðið

Verðlaun fyrir góðan árangur í dönsku

 • Anna Margrét Jónsdóttir
 • Bríet Ómarsdóttir
 • Harpa Valey Gylfadóttir

Drífandi stéttarfélag veitir viðurkenningu fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi

 • Harpa Valey Gylfadóttir

Efnafræðifélag Íslands veitir verðlaun fyrir afburðar árangur í efnafræði á stúdentsprófi.

 • Anna Margrét Jónsdóttir

Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi

 • Anna Margrét Jónsdóttir

Skólinn veitir viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi

 • Guðfinna Dís með 9,14 í meðaleinkunn

Skólinn veitir viðurkenning fyrir frábæran heildarárangur á stúdentsprófi

 • Anna Margrét Jónsdóttir með 9,3 í meðaleinkunn

Nöfn útskriftarnema og brautir:

Stúdentsbraut-félagsvísindalína:

Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir – Aníta Björk Friðriksdóttir  – Aníta Björk Valgeirsdóttir – Anna Margrét Jónsdóttir – Arnar Júlíusson – Eydís Ösp Karlsdóttir –  Harpa Valey Gylfadóttir – Helga Stella Jónsdóttir – Helga Sigrún Svansdóttir – Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir.

Náttúrufræðibraut, líffræði – efnafræði námslínu frá Menntaskólanum við Sund

Birta Lóa Styrmisdóttir.

Stúdentsbraut-náttúruvísindalína:

Björgvin Geir Björgvinsson – Bríet Ómarsdóttir – Clara Sigurðardóttir – Guðfinna Dís Sveinsdóttir – Ísak Elí Ívarsson – Ívar Logi Styrmisson – Jón Erling Sigurjónsson – Leó Viðarsson – Linda Björk Brynjarsdóttir – Luís Rafael da Silva Martins Macedo Guerra – Mía Rán Guðmundsdóttir – Sævald Gylfason – Tómas Ari Ægisson – Tómas Bent Magnússon.

Stúdentsbraut-Opin lína listgreinar:

Dagný Sif Hlynsdóttir.

Starfsbraut:

Daníel Smári Vilhjálmsson – Elí Kristinn Símonarson.

Húsasmiðabraut og viðbótarnám til stúdentsprófs:

Gunnlaugur Hróðmar Tórshamar Ósvaldsson.

Húsasmiðabraut:

Ingi Þór Halldórsson.

Stúdentsbraut-Opin lína:

Sigurjón Þorgeirsson.

Útskriftarræðuna hélt Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir
Daníel fagnaði vel þegar hann tók við sínu skirteni.
Helga Kristín þakkar hér Hugo fyrir samstarfið en hann kveður nú skólan.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

 • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
 • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
 • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
 • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
 • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is