Fimmtudagur 18. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Útkall hjá slökkviliðinu í morgun

Slökkviliðið var ræst út af Neyðarlínunni klukkan 07.30 í morgun þegar tilkynnt var um reyk og eld um borð í Ísleifi VE þar sem hann var við löndun hjá Vinnslustöðinni.
Sem betur fer var hvorki um eld né reyk að ræða heldur hafði dæla í RSW kælikerfi skipsins ofhitnað og rör sprungið með þeim afleiðingum að heit gufa myndaðist í rýminu. Tóku vélstjórar skipsins því fljótlega við í framhaldinu og hófu viðgerð.
Greint er frá þessu á facebooksíðu Slokkviliðs Vestmannaeyja eins eru myndir frá þeim einnig.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is