Út í sumarið 2 – félagsstarf fullorðinna

Félagsmálaráðuneytið hefur samþykkt umsókn Vestmannaeyjabæjar um fjárframlag vegna sérstakra viðbótarverkefna í félagsstarfi fullorðinna fyrir árið 2021

Vestmannaeyjabær stefnir að fjölbreyttri dagsskrá í sumar fyrir eldri borgara frá júní og fram í september.

Boðið verður upp á ferðir innanbæjar og dagsferðir á fastalandið. Útijóga, söngskemmtanir, bingó og samverustundir verða einnig á dagsskrá svo fátt eitt sé nefnt.

Verkefnið verður unnið í samstarfi við Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum líkt og s.l sumar. Samhliða verður farið af stað með verkefnið

“Spjaldtölvukennsla fyrir eldri borgara” sem Kiwanis eru styrktaraðilar að.
Nánara fyrirkomulag á “Út í sumarið 2” verður kynnt þegar nær dregur og að sjálfsögðu verður tekið mið af samkomutakmörkunum varðandi nánari útfærslur.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is