Mánudagur 25. september 2023

Uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafnsins og GRV í dag kl. 16:00

Uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafnsins og GRV fer fram á safninu í dag kl. 16:00. Skemmtunin mun taka u.þ.b. klukkustund. Dýraþema var í lestrinum í sumar svo það er aldrei að vita nema einhver dýr leynist á safninu Einnig verður happdrætti því dregið verður úr laufblöðum á bókatrénu. Lögð er áhersla á að allir eru velkomnir bæði börn og foreldrar óháð því hversu virk þau hafa verið í sumarlestrinum.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is