25.03.2020 kl. 11:50
Vegna fjölda fyrirspurna í dag og síðust daga um nýjar upplýsingar höfum ákveðið að á hverjum degi kl. 11:30 verðum við með uppfærslu á stöðunni í Eyjum varðandi COVID-19 á þeim upplýsingum sem við höfum í höndunum. Við vonumst þá til að geta sagt ykkur nýjar tölur eða a.m.k hvenær þær eru væntanlegar. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Tígull hefur er Aðgerðarstjórn að funda kl. 14:30 og vonumst við eftir nýjum upplýsingum og tölum eftir þann fund í dag.
Fagfólkið okkar er að vinna á fullu á öllum stöðum og þau uppfæra okkur alltaf um leið og þau hafa tök á.
Forsíðumynd: Tói Vídó