26.03.2020 13:10
Góðan daginn, við höfum ekki mikið af nýjum upplýsingum fyrir ykkur.
Aðgerðastjórn mun funda aftur í dag kl14:30 og koma svo í kjölfarið með upplýsingar og nýjar tölur.
Milli 16-17:30 ætti að koma inn nýja upplýsingar.
Forsíðumynd Tói Vídó