23.03.2020
Uppfært kl 14:00 23.03.2020 – Vegna Covid-19 hafa þau ákveðið að fresta komu sinni til Vestmannaeyja.
Alexander og Eygló frá Fætur toga verða með göngugreiningar í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 24 og miðvikudagin 25 Mars á Hótel Vestmannaeyjum.
Fætur toga hefur tekið 65.000 íslendinga í göngugreiningu og eru í nánu samstarfi við fagfólk í heilbrigðisstétt og íþróttahreyfinguna.
Ef þú finnur fyrir óþægindum í baki, mjöðmum, hnjám eða fótum væri gott fyrir þig að koma í göngugreiningu.
Göngugreining kostar aðeins 6.990 kr (5.990 kr fyrir 16 ára og yngri).
Þú getur bókað tíma hér
Þú getur líka bókað tíma í síma 55 77 100 milli kl 10-18 virka daga og milli 11-16 á laugardögum.
HEILSUDAGAR Fætur Toga! 17-31 Mars, 20-30% afsláttur!
Við viljum koma til móts við einstaklinga sem vilja stunda líkamsrækt á þessum erfiðu tímum. Við ætlum því að bjóða öllum viðskiptavinum okkar 20% afslátt af öllum skóm og fatnaði og 30% afslátt á göngugreiningu. Þetta gildir að sjálfsögðu líka á ferðum okkar um landið.
Við gætum ýtrasta hreinlætis og sprittum búnaðinn og okkur eftir hvern viðskiptavin.
Alaxander og Eygló taka vel á móti eyjamönnum í göngugreiningar og ráðleggja um skóbúnað og tengdar vörur.