18.02.2020 kl 08:50 / uppfærð kl 09:10
Veðurspáin er heldur betur fljót að snúast, en þegar Tígull skoðaði kortið kl 08:50 var spáð 35 m/sek svo 20 mín seinna var vindur kominn niður í 13 m/sek þannig við getum andað léttar, og væntalega verður þessi gula blásin af, en við höldum áfram að fylgjast með þessari veður þróunn 🙂

kl 19 annað kvöld er spáð 35 m/sek en kl 14:00 tekur gul viðvörun gildi þá á vindur að vera kominn í 20 m/sek. En veðrið á að ganga niður og vera orðið þokkalegt kl 08:00 á fimmtudagsmorgun.
Norðaustan 15-23 m/sek með snjókmu og skafrenningi, hvassast i Mýrdal og Öræfum þar sem vindhviður geta staðbundið náð 35 m/sek. Varasamt að vera á ferðinni.

skjáskot frá vedur.is og upplýsingar einnig.