15.11.2020
Vatnsveita Vestmannaeyja og framkvæmdir við hana hófust árið 1966 til 1970.
Nokkrir valinkunnir eyjamenn komu að þessari uppbyggingu undir verkstjórn Hávarðar Sigurðssonar.
Ég og félagi minn Ívar Atlason svæðisstjóri í eyjum hittumst og ræddi Ívar við Hávarð um verklegu framkvæmdirnar við vatnsveituna uppá landi.
Hér er annar hluti frásagnar Hávarðar, framhalds þáttur verður birtur miðvikudaginn 18. nóvember
Hér má svo sjá fyrsta hlutan ef þú misstir af þeirri frétt fyrir viku.