15.09.2020
Uppbygging á íbúðar- og verslunarhúsæði við Strandveg er í fullum gangi þessa daganna.
Það er byggingarfyrirtækið Steini og Olli sem sjá um uppbygginguna.
Íslandsbanki mun flytja útibú sitt í húsið ásamt því verða sex þjónustuíbúðir fyrir fatlaða í húsinu.
Halldór B. Halldórsson myndaði byggingarframkvæmdirnar í dag 15. september úr lofti.