28.07.2020
Þessar ungu eyjapæjur voru eins og allir svekktar yfir því að það yrði engin þjóðhátíð í ár og ákváðu samt að gera gott úr þessu og ætla að vera með þjóðhátíðarsjoppu í garðinum hjá okkur að Áshamri 14, allt á góðu verði og þær vonast til að sjá sem flesta segir Halldóra Kristín mamma tveggja stelpnanna.
Opið í dag og kvöld svo verður opið frá 12 – 18 og 20 – 22