Réttið upp hönd þið sem eruð að telja klukkutímana í Þjóðhátíð 2022
Framkvæmdir byrjaðar í dalnum, í dag var byrjað að setja upp matartjaldið. Fram undan er svo fundur þar sem farið verður yfir hvað þarf að laga, mála og smíða. Við á Tígli munum gera okkar besta í að miðla áfram hér upplýsingum til ykkar sem hafið áhuga á að taka þátt og hjálpa til við að gera dalinn flottan fyrir Þjóðhátíðina 2022.