05.06.2020
Þórir Rúnar Geirsson ( Dúni ) tók þetta flotta myndband í morgun þegar fjórir atvinnukafarar köfuðu með Litlu Hvít og Litlu Grá. Þessi æfing er til þess að kynnast þeim betur því þeir munu aðstoða við fluttning á þeim út í Klettsvík seinna í mánuðinum. Þessi vinna er auðvitað í samstarfi með Sea life Trust sem annast mjaldrana.
Kafararnir eru þeir: Huginn Egilsson, Þórir Rúnar Geirsson, Addi Erlendsson, Gunnlaugur Erlendsson.