Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar í dag föstudaginn 15. september
Umhverfisviðurkenningar árið 2023 eru:
- Snyrtilegasta fyrirtækið: Brothers Brewery
- Snyrtilegasti garðurinn: Vestmannabraut 12-20
- Snyrtilegasta eignin: Heiðarvegur 49. Ólöf Helgadóttir og Kristján Möller.
- Vel heppnaðar endurbætur: Póley
- Viðurkenningu fyrir framtak á sviði umhverfismála: Marínó Sigursteinsson
Tígull óskar þeim sem viðurkenningu hlutu til hamingju.