Um helgina verða 2 leikir í Vestmannaeyjum
HK-ingar koma með meistaraflokk sinn og U-lið sem munu etja kappi við okkar peyja.
ATH! Fyrir meistaraflokksleikinn þarf fólk að fara í hraðpróf, svo hægt verði að hafa fleiri en 50 áhorfendur.
Við hvetjum því fólk til þess að bóka sér hraðpróf kl.13:00 á föstudaginn og mæta svo á leikina!

