Tveir leikir fóru fram í handboltanum í dag

Sigur fyrir norðan

Karlalið ÍBV heimsótti lið KA fyrir norðan í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag. ÍBV var með öruggan sigur og lokatölur  37:31.

Mörk ÍBV: Gauti Gunnarsson 10, Elmar Erlingsson 6/4, Daniel Esteves Vieira 5, Breki Þór Óðinsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Kári Kristján Kristjánsson 3, Dagur Arnarsson 2, Ívar Bessi Viðarsson 2, Sigtryggur Daði Rúnarsson 1, Andri Erlingsson 1.
Varin skot: Petar Jokanovic 9, 31% – Pavel Miskevich 6, 37,5%.

 

 

Tap á heimavelli hjá stelpunum í dag

ÍBV stelpurnar tóku á móti liði Aftureldingar í Olísdeild kvenna í handknattleik í Eyjum í dag, staðan í hálfleik var 14:15 Aftureldingu í vil. En lokatölur urðu 26:25 og Afturelding nældi sér í tvö stig í dag.

Mörk ÍBV: Sara Dröfn Ríkharðsdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 5, Karolina Olszowa 4, Elísa Elíasdóttir 3, Þóra Björg Stefánsdóttir 3/2, Amelía Einarsdóttir 3, Birna Dís Sigurðardóttir 1, Birna María Unnarsdóttir 1.
Varin skot: Marta Wawrzykowska 10, 27,8%.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search